top of page
Þjónustuhundar
Hundar fyrir mismunandi hlutverk
Þjónustuhundar eru af mörgum stærðum og gerðum og með mismunandi hlutverk. Við sérhæfum okkur í að aðstoða þig við val á þjónustuhundi og þjálfa hann í því verkefni sem hann á að sinna. Þetta geta verið hundar fyrir einhverfa, sykursjúka, flogaveika og hreyfihamlaða svo dæmi séu tekin. Listinn er ekki tæmandi og ef þú hefur ósk eða fyrirspurnir um hund sem þig vantar í þjónustu hafðu samband við okkur.
bottom of page